Þessi vara er uppseld.
* Difrax vatnsfyllti naghringurinn hjálpar litlum kjálkum að þroskast og veitir góða örvun.
* Naghringurinn samanstendur af hörðu plasti og mjúku vatnsfylltu rými.
* Harði hlutinn hefur hrjúft yfirborð sem gefur litlum viðkvæmum gómum létt nudd.
* Vatnsfyllta rýmið er fyllt með öruggu sótthreinsuðu vatni.
* Það má setja naghringinn í ísskáp til kælingar í 30 mínútur, en kældur hringurinn dregur enn frekar úr tanntökuóþægindum hjá litlum gómum. Ekki má setja í frysti.
* Litlar hendur eiga auðvelt með að grípa um naghringinn.
* Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.
* Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.